Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Dúfnaregistur Íslands
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 212 | 5.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 212 | 5.190 kr. |
Um bókina
Hefur þú oft velt sögu dúfunnar fyrir þér? Hefurðu kannski aldrei leitt hugann að tengslum dúfunnar og mannsins? Hefur þú ræktað dúfur eða gefið þeim brauðmola niðri við tjörn?
Þykja þér dúfur ógeðslegar eða gætirðu hugsað þér að hafa þær í matinn? Þá er Dúfnaregistur Íslandsbókin fyrir þig. Hún er allt í senn, sagnfræðirit, félagsfræðistúdía, ræktunarhandbók og uppspretta áhugaverðra staðreynda með matreiðsluívafi.
Dúfnaregistur Íslands er bókin sem inniheldur allt sem þú vissir ekki að þú vissir ekki um dúfur.