Yngismeyjar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 200 2.590 kr.
spinner

Yngismeyjar

2.590 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 200 2.590 kr.
spinner

Um bókina

Yngismeyjar (Little women) eftir bandaríska rithöfundinn Louisu May Alcott er ein vinsælasta skáldsaga síðari tíma. Bókin byggir að hluta á æsku höfundarins og segir uppvaxtarsögu fjögurra systra – hinnar fögru og dygðugu Möggu, strákastelpunnar Jóu, hinnar blíðlyndu Betu og ofdrekruðu Önnu litlu.

Hamingjurík tilvera þeirra fer úr skorðum þegar fjárhagur fjölskyldunnar hrynur. Í sama mund er faðir systranna kallaður í herinn og nokkru síðar fer móðir þeirra að hjúkra föðurnum. Systurnar fjörmiklu þurfa þá að takast á við lífið upp á eigin spýtur.

Einstaklega hugljúf og skemmtileg saga sem hefur heillað kynslóðir lesenda.


Tengdar bækur

Litlar konur
1.090 kr.2.790 kr.

INNskráning

Nýskráning