Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Yfir hafið og í steininn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 219 | 1.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 219 | 1.190 kr. |
Um bókina
Í lok framhaldsstríðs Finnlands og Sovétríkjanna (1941-1944) var Finnum gert að skila aftur til Rússlands öllum Ingerlendingum sem komnir voru til landsins. Ingerlendingar voru finnskumælandi þjóðarbrot sem bjó í Rússlandi en fjöldi þeirra hafði flúið ofríki Stalíns og börðust margir hverjir í finnska hernum gegn Sovétríkjunum.