Wise birds of Iceland
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 394 | 2.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 394 | 2.890 kr. |
Um bókina
Helgi Skúlason hefur á síðustu árum getið sér mjög gott orð fyrir náttúrumyndir sínar og hefur sérhæft sig í fuglamyndum. Hann hefur haldið nokkrar sýningar á myndum sínum, til dæmis í Ráðhúsi Reykjavíkur, sem vakið hafa mikla athygli. Sérstaka eftirtekt vekur hve persónulegar fuglamyndir Helga eru, enda leggur hann sig fram um að komast í mikið návígi við fuglana.
Óhætt er að segja að í bókinni sé margt einstæðra mynda.
Helgi segir: “Fuglarnir voru komnir á undan okkur. Í þessari bók hef ég reynt að fanga skáldskapinn og skynjunina í lífi fuglanna, sem og visku þeirra og kærleika, og já, jafnvel húmor þeirra. Á Íslandi búa öll dýr merkurinnar í kraftmiklum samhljómi, þar á meðal fuglarnir og ég sjálfur. Þessi bók er virðingarvottur minn við hina fljúgandi landa mína.”