Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vitnið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 460 | 990 kr. | ||
Rafbók | 2013 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 460 | 990 kr. | ||
Rafbók | 2013 | 490 kr. |
Um bókina
Þegar Elísabet Fitch tekst loksins að brjótast undan ægivaldi kröfuharðrar og tilfinningalausrar móður sinnar endar unglingsuppreisnin með ósköpum. Eftir að hafa orðið vitni að morðum rússnesku mafíunnar leggur hún á flótta, lifir í tólf ár undir fölsku flaggi og óttast stöðugt að hún finnist og verði drepin. En þá kynnist hún lögreglustjóranum í Bickford, afar myndarlegum manni sem finnur sig knúinn til að leysa gátuna í lífi hennar. Og við það breytist allt.
Nora Roberts er bandarískur metsöluhöfundur sem skrifað hefur fjölda bóka sem hafa notið fádæma vinsælda og selst í yfir fjögur hundruð milljónum eintaka um allan heim.
Snjólaug Bragadóttir þýddi.