Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vísur Ingu Dóru
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2008 | 790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2008 | 790 kr. |
Um bókina
Vísur Ingu Dóru eru tíu talsins og fjalla um húsdýrin á bóndabænum; hestinn, kindina, kúna, hundinn, en einnig um rottuna og ógurlega krumma! Glettið orðalag og skemmtilegt rím fellur tvímælalaust í kramið hjá börnum. Gunnar Ek myndskreytti.
Vísur Ingu Dóru komu fyrst út árið 1946 og eru löngu orðnar sígildar, rétt eins og svo margt sem Jóhannes úr Kötlum orti.