Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vísnabókin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 105 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 105 | 3.490 kr. |
Um bókina
Fáar bækur hafa fylgt íslenskum börnum lengur en Vísnabókin; sígilt safn Símonar Jóh. Ágústssonar af kvæðum sem höfða til barna, prýtt bráðskemmtilegum teikningum Halldórs Péturssonar.
Bókin kom fyrst út árið 1946 en með tímanum var aukið við hana bæði vísum og teikningum sem hafðar eru með í þessari nýju og gullfallegu útgáfu.
1 umsögn um Vísnabókin
embla –
Það er ekki hægt að mæla nógsamlega með Vísnabókinni. Hún á heima á hverju heimili. Hún mun ekki bara gleðja börn, sem munu lesa vísurnar aftur og aftur og kunna að lokum fjölmargar þeirra utan að. Hinir fullorðnu munu ekki geta annað en flett henni fagnandi og rifjað upp vísurnar sem þeir lærðu í æsku.
(Kolbrún Bergþórsdóttir / Fréttablaðið)