Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vísindaheimurinn – Merkir vísindamenn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 2.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 2.190 kr. |
Um bókina
Hvernig uppgötvaði Galileó tungl Júpíters? Hver var það sem lagði drög að fyrstu tölvunni? Hvaða vísindamenn flettu ofan af leyndardómum DNA?
Finndu svör við þessum spurningum og fjölda annarra.
Þægilegt reitakerfi hjálpar ungum vísindamönnum að kynnast vísindamönnum fortíðarinnar með því að nota hnitin sem tengja saman skyld viðfangsefni.
Stórkostlegar upplýsingar og nýjasta þekking tekin saman af færustu sérfræðingum og útskýrð með ljósmyndum og teikningum.
Uppgötvaðu vísindin að baki veruleikanum. Þessi bók kynnir þér merkustu vísindamenn sögunnar og afrek þeirra.