Viðkomustaðir

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 286 5.990 kr.
spinner

Viðkomustaðir

5.990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 286 5.990 kr.
spinner

Um bókina

Hér segir frá Lóu sem fóstruð er upp í hrakningi á 19. öld og berst fyrir veðri og vindum vestur á sléttur Kanada. Sagan er full af ævintýrum og raunum, sigrum og ósigrum. Haldreipi Lóu er minningin um óskylda langömmu, nöfn sem eiga sér engin andlit lengur og þráin eftir samastað og rótfestu í tilveru sem er ekki nema í meðallagi velviljuð.

Hún var búin að ganga með fléttuna hennar langömmu innan undir kotinu síðan þá. Það var líka svolítið gott að finna fyrir hárinu og lyktinni af langömmu þótt stundum styngju hárin hana í magann. En hún varð að hafa fléttuna næst sér svo Einar fyndi hana ekki.

Hér segir frá Lóu sem fóstruð er upp í hrakningi á ofanverðri 19. öld og berst fyrir veðri og vindum mannlífsins vestur á sléttur Kanada. Sagan er full af ævintýrum og raunum ungrar konu, sigrum hennar og ósigrum. Haldreipi Lóu er minningin um óskylda langömmu, nöfn sem eiga sér engin andlit lengur og þráin eftir samastað og rótfestu í tilveru sem er ekki nema í meðallagi velviljuð.

Hin tilviljanakennda ferð út í heim er um leið ferðin til baka, heim.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Viðkomustaðir”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

3.190 kr.
5.590 kr.
3.490 kr.4.090 kr.
5.890 kr.
1.890 kr.
3.990 kr.

INNskráning

Nýskráning