Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Við lærum að lesa! – Skólinn hefst á ný
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 32 | 1.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 32 | 1.490 kr. |
Um bókina
Skólinn hefst á ný – Óskar er dálítið kvíðinn þegar skólinn byrjar aftur því hann langar að vera í bekk með bestu vinum sínum.
Við lærum að lesa! er nýr bókaflokkur sem er ætlaður yngstu lesendunum, fallega myndskreyttar bækur með stuttum skýrum texta og lesskilningsverkefnum í lok hverrar bókar.
Söguhetjurnar eru þau Óskar og Salóme, bekkjarfélagar þeirra og kennararnir í skólanum þeirra.