Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Victor Hugo var að deyja
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 212 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 212 | 3.490 kr. |
Um bókina
Látið heillast af tilfinningahitanum og reiðinni í París – upplifið útför hins Ódauðlega!
Skáldið var að gefa upp andann. Fréttin flýgur um göturnar – inn í búðirnar, verkstæðin, skrifstofurnar. París er gripin hitasótt. Allir vilja votta virðingu sína og taka þátt í opinberu útförinni sem færa mun hinn Ódauðlega í Panthéon. Tvær milljónir manna þjappa sér meðfram leið líkvagnsins þennan ástríðufulla og ógleymanlega dag.
Mögnuð heimildaskáldsaga eftir höfund bókarinnar Þetta var bróðir minn …