Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vel trúi ég þessu !
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 31 | 2.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 31 | 2.690 kr. |
Um bókina
Hér birtast tólf munnmælasögur myndskreyttar af tólf listamönnum. Sögurnar fylgja á diski.
Þær eru úr þjóðfræðasafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, en þar er mikið safn sagna og ævintýra varðveitt á segulböndum. Upptökurnar eru flestar frá sjöunda áratug síðustu aldar og þar má heyra íslenskt sagnafólk segja sögur sem höfðu varðveist í munnlegri geymd, kynslóð fram af kynslóð. Hver sagnamaður segir söguna eins og hann kann hana, hver með sínu nefi og með sínum sérstöku útúrdúrum.
Útgáfan er gerð þannig úr garði að annað hvort er hægt að lesa sögurnar eða hlusta á þær sagðar um leið og myndirnar eru skoðaðar.