Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vegahandbókin 2020
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 610 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 610 | 4.290 kr. |
Um bókina
Allt frá því 1973 – árið sem eldgosið varð á Heimaey – hefur Vegahandbókin verið fastur förunautur á ferðalagi landsmanna. Bókin miðlar fróðleik af öllu tagi. Hún hefur verið í stöðugri uppfærslu frá fyrstu útgáfu þar sem lögð er áhersla á að segja frá nýjungum sem eiga sér stað á landinu öllu.
Bókin veitir upplýsingar um 3.000 staði og 1.000 menn verur og vætti. Í bókinni er sérstök 24 síðna kortabók þar sem fólk hefur yfirsýn yfir stærra svæði en á vegakortunum.
Þá er í henni ítarlegur hálendiskafli.
Snjalltækjaútgáfa (App) fylgir bókinni.