Vatn á blómin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2024 | 534 | 4.290 kr. | ||
Rafbók | 2024 | - | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2024 | 534 | 4.290 kr. | ||
Rafbók | 2024 | - | 2.990 kr. |
Um bókina
Violette Toussaint er kirkjugarðsvörður í litlum bæ í Frakklandi. Hún hirðir um leiðin í garðinum, vökvar blómin, vísar ástvinum hinum látnu til vegar og býður þeim sem þurfa stuðning og spjall. Hún lifir fábrotnu lífi í einsemd þar til einn góðan veðurdag hinn dökkbrýndi myndarlegi lögreglumaður, Julien Seul, bankar upp á. Hann þarfnast hjálpar við að koma ösku móður sinnar fyrir í kirkjugarðinum og leitar um leið svara við ýmsum aðkallandi spurningum. Leit hans hreyfir við lífi Violette sem verður að horfast í augu við eigin sársaukafullu fortíð og rifja upp leiðina til heilunar og bata.
Vatn á blómin er hrífandi saga um sorg og seiglu, einmanaleika og lífsfyllingu, móðurást og vináttu; trúna á hið fallega og góða í lífinu, sama hvað.
Tilvitnanir í upphafi kafla eru textabrot úr frönskum dægurlögum og hægt er að finna lögin á Spotify playlista með því að slá ”Vatn á blómin” í leitargluggann.
Kristín Jónsdóttir þýddi úr frönsku.
ATH. Spurt og svarað um rafbækur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar