Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vargsöld
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 240 | 4.450 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 240 | 4.450 kr. |
Um bókina
Fyrir mörgum öldum spáði jórskur prestur því, að upp rynni öld Vargsins með svartnætti sínu og óvættum.
Þegar ókunnar verur ráðast á þorpið Vegamót vekur það óhug hjá íbúum þess og fær Ráðgríð, ásamt vini sínum Hræreki, það verkefni að láta greifann af Norðmæri vita en sú ferð á eftir að draga dilk á eftir sér og mun reyna á vináttu þeirra. Hefur Ráðgríð það sem þarf til að vera hetja?
Vargsöld er fyrsta sagan í bókaflokki um Ráðgríð og ævintýri hennar. Áður hafa komið út tvær bækur eftir Þorstin Mar, smásagnasafnið Myrkfælni og skáldsagan Þoka.
2 umsagnir um Vargsöld
Elín Pálsdóttir –
„Mér finnst sagan áhugaverð og ég hlakka til þess að lesa hvað gerist í næstu bókum, aðalpersónur og helstu aukapersónur eru áhugaverðar og ólíkar og allar eru þær margbrotnar.“
-Védís Ragnheiðardóttir, Nörd Norðursins
Elín Pálsdóttir –
„Lipurlega skrifuð fantasía, vel uppbyggð og spennandi … Ég myndi ekki hika við að gefa unglingnum í fjölskyldu minni þessa bók að gjöf.“
-Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, Orð um bækur