Valerian – safnbók 2

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2018 170 2.790 kr.
spinner

Valerian – safnbók 2

2.790 kr.

valerian_bok_2
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2018 170 2.790 kr.
spinner

Um bókina

Valerían og Lorelína, hinir hugdjörfu fulltrúar geimtíma-stofnunarinnar Galaxy á Jörðu, snúa aftur í þremur spennandi ævintýrum sem birtast í þessu öðru safnriti í röðinni. Í Huldum heimi flækjast hetjurnar okkar í blóðugt kynjastríð í hinu fjarlæga sólkerfi Úkbar. Þau lenda á milli tveggja elda í Glímunni um Teknór og þegar hin ævaforna þjóð Alfólona snýr aftur á heimaslóðir á nýlendu Jarðar. Í þriðju sögunni, Fuglahöfðingjanum, kemst parið í hann krappan eftir að hafa nauðlent á óþekktu smástirni þar sem dularfullur húsbóndi drottnar fyrir þögnum sínum í krafti fugal sturlunarinnar.

Tengdar bækur