Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Uppskriftir stríðsáranna: Matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 80 | 3.190 kr. |
Uppskriftir stríðsáranna: Matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð
3.190 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 80 | 3.190 kr. |
Um bókina
Toblington, Friggasé, Drammenskökur, Snjóbúðingur eða Riddarar eru nýstárleg heiti á uppskriftum en ef til vill kunnugar þegar þær eru komnar á borðið.
Íslenskar, einfaldar, ódýrar, gamlar og umfram allt góðar uppskriftir, allsráðandi í eldhúsum landsins eftir stríð.
Þær eru sóttar í smiðju systranna Sigurlaugar og Guðbjargar Sveinsdætra frá Tjörn á Skaga og handskrifaðar matreiðslubækur þeirra. Þær stunduð nám við Kvennaskólann á Blönduósi á stríðsárunum.
Kringum uppskriftirnar er texti um daginn og veginn, sögulegur fróðleikur um mat og mataruppskriftir ásamt vangaveltum höfunda um lífið og tilveruna á skáldlegum nótum.