Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Uppskriftabók föður míns
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2019 | 990 kr. | |||
Kilja | 2019 | 203 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2019 | 990 kr. | |||
Kilja | 2019 | 203 | 3.490 kr. |
Um bókina
Julien elst upp í litlu veitingahúsi við lestarstöð í franskri sveit. Töfraheimur eldhússins heillar hann frá unga aldri og hann þráir ekkert heitar en að feta í fótspor listakokksins pabba síns. En skapstirður faðirinn, sem burðast með sára reynslu úr fortíðinni, hefur aðrar og háleitari hugmyndir um framtíð sonarins.
Uppskriftabók föður míns er ljúfsár og hjartnæm þroskasaga full af unaðslegri matargerð, flóknum tilfinningum og vandlega gröfnum leyndarmálum.
Jacky Durand hefur um árabil fjallað um franska matargerðarlist í dagblaðinu Libération og á útvarpsstöðinni France-Culture. Þetta er fyrsta skáldsaga hans og hefur hún hlotið afar góðar viðtökur í heimalandinu.
Ólöf Pétursdóttir þýddi.
4 umsagnir um Uppskriftabók föður míns
Elín Pálsdóttir –
Amazon
Elín Pálsdóttir –
Goodreads
Elín Pálsdóttir –
„Listilega vel samin saga um samband föður og sonar.“
Page des Libraires
Elín Pálsdóttir –
„Dásamleg saga, maður nýtur hennar eins og ljúffengrar máltíðar.“
Le Parisien