Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Undurfagra ævintýr 1933-2019
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 264 | 5.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 264 | 5.990 kr. |
Um bókina
Þessi bók á sér merka sögu. Upphafið má rekja til ársins 1933 þegar tveir vaskir menn í Vestmannaeyjum, þeir Oddgeir Kristjánsson og Árni úr Eyjum, settu saman fyrsta þjóðhátíðarlagið og -ljóðið.
Síðan þá hafa fjölmargar tónlistarperlur verið þræddar á langa festi Þjóðhátíðar og lögin orðin sjötíu og sjö talsins.
Í bókinni er saga þjóðhátíðarlaga Vestmannaeyja rakin frá öndverðu. Ljóð og textar, gítarhljómar, minningar úr Herjólfsdal, viðtöl við höfunda og flytjendur ásamt fjölda fallegra ljósmynda sameinast í undurfögru ævintýri.
Hægt er að hlusta á þjóðhátíðarlögin úr bókinni með því að skanna kóða með síma.