Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Undur náttúrunnar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 64 | 1.695 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 64 | 1.695 kr. |
Um bókina
Í þessu verki birtast ýmis af þeim stórfenglegu undrum sem sjá má á þessari reikistjörnu. Lesendur sækja heim stærstu eldstöð jarðar, kanna ísbreiður Suðurskautslands, ógnvænlega hitabeltisregnskóga, jökla, eyðimerkur, hafdýpi og fleiri sérstæð svæði. Hér má lesa skýringar á því hvernig þessi furðulegu náttúrufyrirbæri urðu til sérkennum þeirra er lýst og lífríki þeirra kynnt. Til glöggvunar eru svo heillandi flettiopnur þar sem einstæð framandi svæði eru kynnt nánar.