Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Undrarýmið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2019 | 74 | 3.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2019 | 74 | 3.890 kr. |
Um bókina
Undrunin og óravíddir tilverunnar eru meginstefin í ljóðunum sem spretta hér fram og tengjast á óvæntan hátt myndum úr aldagömlum ritum um náttúrufræði og læknisfræði.
en
vonin, ástin, flæðið, traustið, trúin, hugrekkið,
plástrarnir, faðmlögin, óttaleysið, kærleikurinn,
tónlistin, fallegu orðin, hvatningin, fegurðin,
kætin, dansinn, kryddin, nándin, reykelsin,
frelsið, vitundarsambandið, samveran, kertaljósin,
hláturinn, hugrekkið tárin tárin tárintaka reimarnar og binda
fallega slaufugræða
Sigurlín Bjarney Gísladóttir hefur vakið athygli fyrir skemmtileg og persónuleg efnistök í ljóðum sínum en bók hennar Tungusól og nokkrir dagar í maí var tilnefnd til Maístjörnunnar árið 2017. Undrarýmið er sjöunda bók hennar.
1 umsögn um Undrarýmið
gudnord –
„… dregnar upp óvæntar myndir og fallegar sem verða enn ljóðrænni en ella í þessu myndskreytta samhengi. Undrarýmið er afar falleg bók sem kemur mjög á óvart.“
Jóna Guðbjörg Torfadóttir / skald.is