Umboðsskylda

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 94 2.490 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 94 2.490 kr.
spinner

Um bókina

Í ritinu Umboðsskylda skrifar höfundur þess um umboðsskyldu fagfjárfesta og samspil hennar við samfélagslega ábyrgar fjárfestingar sem eru ofarlega á baugi fagfjárfesta.

Umboðsskylda er laga- og siðferðileg skylda umboðsmanns gagnvart umbjóðanda sínum, skylda sem byggist á hollustu og tryggð við hagsmuni umbjóðanda.

Einnig er að finna í ritinu greinar annarra höfunda sem fjalla með ítarlegum og greinargóðum hætti um einstök málefni sem tengjast umboðsskyldu.

Útgefandi bókarinnar er Arion banki.

Tengdar bækur

Ekkert að fela: á slóð Samherja í Afríku
990 kr.3.890 kr.
Undir yfirborðinu
3.690 kr.
WOW – ris og fall flugfélags
990 kr.2.990 kr.
Kaupthinking
1.590 kr.3.490 kr.

INNskráning

Nýskráning