Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Tvöfaldir fjötrar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 377 | 1.315 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 377 | 1.315 kr. |
Um bókina
Þegar ráðist er á Laurel Estabrook þar sem hún hjólar á fáförnum skógarvegi breytist líf hennar til frambúðar. Áður var hún félagslynd en verður nú fáskiptin, helgar sig áhugamáli sínu, ljósmyndun, og ver öllum tómstundum sínum á hæli handa heimilislausum. Þar kynnist hún einkennilegum utangarðsmanni sem geymir hjá sér öskju með gömlum ljósmyndum. Þegar hann deyr finnur Laurel vel falið leyndarmál ? sem leiðir hana langt frá uppruna sínum og í samskipti við viðsjárverða menn sem leika tveimur skjöldum.