Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Tvistur og Basta
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 97 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 97 | 2.990 kr. |
Um bókina
Tvistur og Basta eru hrikaleg hrekkjusvín sem finna upp á hinum undarlegustu uppátækjum.
Í húsgarðinum geyma þau þar að auki apafjölskyldu í búri, þau ætla sér nefnilega að stofna apasirkus á hvolfi – þann fyrsta í heiminum! Aparnir eru ekki á sama máli og gera því uppreisn og á ævintýralegan hátt tekst þeim að losna með góðri hjálp fuglanna. En hvernig skyldi fara fyrir hrekkjalómunum, þeim Tvisti og Böstu? Bíða þeirra ef til vill óvænt endalok?
Hér er ein fyndnasta bók frá Roald Dahl og sannkölluð skemmtun frá fyrstu síðu. Quentin Blake myndskreytir á sinn óviðjafnanlega hátt.
Hentar aldurshópnum frá 7 til 13 ára.