Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Tvísöngur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 97 | 6.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 97 | 6.190 kr. |
Um bókina
Tvísöngur er samtal um tónlist og hefðir, hljóðfærin Hrokk og Lokk og hvað er satt og hvað er logið. Í bókinni eru rannsóknir á fræðasviði lista ofnar saman við persónulegar pælingar og sögur af eigin afrekum á tónlistarsviðinu. Samhliða bókinni kemur geisladiskur og hljóðsnælda. Höfundur er tónlistarmaður og prófessor við LHÍ.