Tröllakirkja
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 1.490 kr. | Setja í körfu | |
Kilja | 2013 | 365 | 2.290 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 1.490 kr. | Setja í körfu | |
Kilja | 2013 | 365 | 2.290 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Um bókina
Tröllakirkja gerist í Reykjavík á sjötta áratug aldarinnar og fjallar um Sigurbjörn arkitekt og fjölskyldu hans. Sigurbjörn hefur ýmis stórbrotin áform á prjónunum og vor eitt lætur hann til skarar skríða og ákveður að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Það á eftir að draga dilk á eftir sér og kalla á voveiflega atburði.
Tröllakirkja er efnismikil og dramatísk skáldasaga þar sem spurt er um sektina og fyrirgefninguna, manninn og Guð. Margar ljóslifandi og eftirminnilegar persónur koma við sögu og frásögnin er víða lituð þeirri sérstæðu sagnagleði sem lesendur Ólafs Gunnarssonar þekkja en um leið er leikið á fleiri strengi; stíllinn er fjölbreytilegur, fáorður og knappur, en jafnframt litríkur og ljóðrænn.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er um 11 klukkustundir að lengd. Hjálmar Hjálmarsson les.
1 umsögn um Tröllakirkja
Bjarni Guðmarsson –
„Gríðarlega áhrifamikil bók.“
Kolbrún Bergþórsdóttir / Morgunblaðið