Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Tolkien og hringurinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2024 | - | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2024 | - | 990 kr. |
Um bókina
Hringadróttinssaga J.R.R. Tolkiens er ein mest lesna bók sem út hefur komið. Hér leiðir Ármann Jakobsson lesandann inn í mikilfenglegan sagnaheim Tolkiens, rekur ættir álfa og dverga, dregur upp lönd Miðgarðs og skyggnist inn í góða heima og illa. Hann segir frá manninum Tolkien og starfi hans, persónum sögunnar og byggingu hennar og leiðir fram þær fjölbreyttu hugmyndir sem búa að baki verkinu. Eins og þjálfaður leiðsögumaður hrífur hann með sér jafnt aðdáendur Tolkiens og hina sem ekkert til hans vita í ævintýralega ferð um stórbrotna heima Hringadróttinssögu – bók sem kölluð hefur verið goðsaga okkar tíma.
ATH. Spurt og svarað um rafbækur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar