Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Töfrandi jólastundir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 72 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 72 | 3.490 kr. |
Um bókina
Jólin eru dásamlegur tími því þá er alltaf ástæða til að skreyta, föndra og skapa eitthvað fallegt.
Þessi bók færir ykkur töfrandi og skapandi jólastundir í desember. Hugmyndirnar eru 24 talsins og eru sýndar skref fyrir sig. Það má sannarlega nota bókina sem jóladagatal og gera eitt verkefni á dag eða dunda einfaldlega í sínum eigin takti.
Hugmyndirnar í bókinni eru fjölbreyttar. Þær geta verið gómsætar, hugljúfar og nytsamlegar og það er á allra færi að skapa þær og fallegar jólaminningar um leið.