Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Til Vesturheims
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 246 | 1.695 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 246 | 1.695 kr. |
Um bókina
Bergsteinn Jónsson (1926–2006 var í hópi þekktustu og afkastamestu sagnfræðinga íslenskra á 20. öld. Saga 19. aldar var sérgrein Bergsteins og á því sviði er hann þekktastur fyrir ævisögu Tryggva Gunnarssonar. Á árunum 1971–1972 dvaldist hann í Bandaríkjunum og Kanada, þar sem hann kynnti sér sögu íslenska landnámsins þar og Vestur-Íslendinga. Í þessari bók er birt úrval úr þessu efni. Þetta eru ritgerðir um einstaka þætti í sögu vesturferðanna, sem þó mynda eina heild og mega kallast yfirlit yfir sögu vesturferða Íslendinga á 19. öld.