Til merkis mitt nafn – Dómabækur Markúsar Bergssonar sýslumanns Ísafjarðarsýslu 1711-1729

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2002 410 3.390 kr.
spinner

Til merkis mitt nafn – Dómabækur Markúsar Bergssonar sýslumanns Ísafjarðarsýslu 1711-1729

3.390 kr.

Til-merkis-mitt-nafn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2002 410 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar nr. 6:

Dómabækur sýslumanna eru undraverð heimild um mannlíf og hugarfar á fyrri öldum. Þar birtast ástir og ógæfa, átök og illmælgi, óhlýðni og undirferli, en jafnframt sést hvernig yfirvöld beittu hörðum refsingum í því skyni að halda uppi aga. Hér má lesa dómabækur Markúsar Bergssonar sýslumanns á öndverðri 18. öld og fylgjast með ótrúlegu umstangi og víðfeðmu verksviði hans í stóru og ógreiðfæru umdæmi. Úgáfan er unnin í samvinnu við Sögufélag Ísfirðinga.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning