Þú ert það sem þú hugsar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2007 | CD | 1.695 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2007 | CD | 1.695 kr. |
Um bókina
Hugurinn er máttugur bandamaður þeirra sem hafa lært að virkja hann til góðra verka.
Í þessari bók má finna áhrifaríkar hugmyndir og aðferðir sem geta hjálpað þeim sem vilja ná betri stjórn á eigin hugsunum.
Með því að nýta efni bókarinnar til fullnustu má ná auknum árangri á öllum sviðum lífsins, hvort sem er í einkalífi, viðskiptum eða félagslífi. Framsetningin er skýr og einföld en á sama tíma á heimspekin sér djúpar rætur í austrænum og vestrænum fræðum.
• Lærðu meira um það hvernig hugurinn starfar og hverju þú getur stjórnað.
• Lærðu að nýta þér streitu til framdráttar en draga á sama tíma úr neikvæðum áhrifum hennar.
• Lærðu að byggja upp sjálfstraust með því að setja þér markmið og efla jákvætt hugarfar.
• Lærðu að koma lífi nu í betra jafnvægi með því að skilja hinar sjö mannlegu þarfir.
• Lærðu einfalda hugleiðsluaðferð til að þjálfa upp einbeitingu og auk
Höfundur les.
ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.