Taynikma 2
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 1.550 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 1.550 kr. |
Um bókina
Ævintýrin í Tayklaníu halda áfram í þessari spennandi bók sem geymir sögurnar Sólturninn og Völundarhúsið. Í Sólturninum kynnumst við unga hermanninum Montó sem leitar frænda síns sem hvarf með dularfullum hætti. Montó hættir bæði orðstír fjölskyldunnar og lífi sínu en loks berst honum hjálp úr óvæntri átt.
Í Völundarhúsinu tekst Artan á við ýmsar þrautir sem reynast þyngri en til stóð. Artan er snjall og úrræðagóður en hvað gerir hann þegar leikurinn berst niður í gleymdu grafhvelfinguna?
Sólturninn og Völundarhúsið eru þriðja og fjórða sagan í sagnaflokknum Taynikma sem hefur slegið í gegn um öll Norðurlönd.
Aftast í bókinni er lesendum leiðbeint hvernig er hægt að teikna persónur bókarinnar og aðrar ævintýraverur.
Margrét Tryggvadóttir þýddi.