Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 204 | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 204 | 890 kr. |
Um bókina
Árið 1982 seldi Haruki Murakami djassbarinn sem hann rak í Tókýó til þess að helga líf sitt skrifum. Hann sneri sólarhringnum við og tók upp á því að hlaupa. Ári síðar hafði hann hlaupið, upp á sitt einsdæmi, frá Aþenu til borgarinnar Maraþon.
Þessi bók er í senn ferðabók og minningabók sem hverfist um fimm mánaða æfingaplan fyrir New York maraþonhlaupið.
Stórkostleg innsýn í líf rithöfundarins, úthaldið sem þarf til að skrifa skáldsögu og hugmyndir Murakamis um langhlaup.