Sýslumaðurinn sem sá álfa

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 201 1.390 kr.
spinner

Sýslumaðurinn sem sá álfa

1.390 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 201 1.390 kr.
spinner

Um bókina

Skáldsagan “Sýslumaðurinn sem sá álfa” er afar óvenjuleg og skemmtileg glæpasaga sem lætur hugmyndir um hversdagsraunsæi lönd og leið. Þar segir frá rosknum sýslumanni sem óvænt er falið að rannsaka bankahrunið á Íslandi. Í bráðfjörugum og allt að því súrrealískum söguþræði koma fyrir ólígarkar í Rússlandi, einsetumenn á Hvolsvelli, mafíósar í Ameríku, morðvargar í Þýskalandi og dularfullir bófar á Vík í Mýrdal. Ernir vann að bókinni síðustu mánuðina sem hann lifði og segir í tileinkun að hún sé “kveðja … til umheimsins sem ég ann svo heitt. Og vonandi vekur hún einhverjum bros og svolitla gleði”. Ernir K. Snorrason hafði áður gefið út ljóðabókina “Bölverkssöngva” 1976 og skáldsöguna “Óttar” 1977. Vöktu báðar mikla athygli.

Tengdar bækur

3.590 kr.
2.190 kr.
3.190 kr.
2.690 kr.
3.190 kr.
3.190 kr.
2.990 kr.
990 kr.1.990 kr.

INNskráning

Nýskráning