Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Syndlaus: Sandhamn #3
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 413 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 413 | 1.090 kr. |
Um bókina
Illvirki í lífi drengs, sem ólst upp á Sandhamn-eyju í heimsstyrjöldinni fyrri, hefur hörmulegar afleiðingar hundrað árum síðar þegar ung stúlka hverfur sporlaust á eyjunni.
Syndlaus er þriðja bókin í röð hinna geysivinsælu glæpasagna sem gerast í Sandhamn, einni af sumarleyfisperlum skerjagarðsins fyrir utan Stokkhólm. Fyrstu bækurnar tvær, Svikalogn og Í innsta hring, fengu afbragðs viðtökur íslenskra lesenda.