Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Svikalogn: Sandhamn #1
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 440 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 440 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Um bókina
Á heitum júlímorgni finnst sjórekið líf á strönd Sandhamn-eyju. Rúmri viku síðar finnst lík af konu á gistiheimili. Rannsókn málanna reynist erfið, enda vísbendingar fáar og ekki ljóst hvernig dauðsföllin tengjast hinu friðsama eyjasamfélagi.
Svikalogn er fyrsta bókin í hinni geysivinsælu Sandhamn-seríu um æskuvinina, lögfræðinginn Nóru Linde og lögreglumanninn Thomas Andreasson. Sandhamn-bækurnar hafa selst í um fjórum milljónum eintaka og eru nú gefnar út í 30 löndum. Sjónvarpsþættirnir, Morden í Sandhamn (Sandhamn-morðin), sem byggðir eru á bókunum, njóta líka fádæma vinsælda.