Sveppabókin, 2. útgáfa

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2021 640 6.790 kr.
spinner

Sveppabókin, 2. útgáfa

6.790 kr.

Sveppabókin
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2021 640 6.790 kr.
spinner

Um bókina

Sveppabókin er frumsmíð um sveppafræði á íslensku og byggist meðal annars á hálfrar aldar rannsóknum höfundar á sveppum.

Allir íslenskir matsveppir fá ýtarlega umfjöllun í bókinni, svo og nokkrir vel þekktir erlendir matsveppir og eitursveppir.

Í bókinni er að finna mikinn fjölda nýrra sveppanafna og fræðiorða. Hún er ætluð almenningi jafnt sem fræðimönnum. Vonast er til að bókin verði til að auka áhuga manna á sveppum og nýtimngu þeirra. Einnig ætti hún að geta orðið kennurum og nemendum á öllum skólastigum að gagni.

Bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2010.

Í þessari nýju og breyttu útgáfu er viðauki eftir Guðríði Gyðu Eyjólfsdóttur um myglusveppi innanhúss.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning