Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 76 | 2.065 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 76 | 2.065 kr. |
Um bókina
,,Ég varð stuttorður af að lesa Proust,“ sagði Augusto Monterroso, en hann skirfaði einkum stutta texta: smásögur, örsögur, ritgerðir, aforisma, orðaleiki, hugleiðingar, gamanmál, dagbókarbrot og ekki síst fabúlur eða dæmisögur. Monterroso (1921-2003) var frá Guatemala en skrifaði flest verk sín í Mexíkó. Hann var sjálfmenntaður, og einn fróðasti og víðlesnasti bókmenntamaður Rómönsku-Ameríku. Fyrsta verk hans Heildarsafn (og aðrar sögur) kom út árið 1959, en þar birtist hans þekktasta smásaga, sem hljóðar svo: ,,Þegar hann/hún vaknaði var risaeðlan enn þarna.“ Kristín Guðrún Jónsdóttir þýðir og ritar eftirmála.