Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Stutt og laggott
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 3.390 kr. |
Um bókina
Í þessari bók er safnað saman tilvitnunum yfir 90 heimsþekktra einstaklinga. William Shakespeare, Napoleon Bonaparte,Viktoría Englandsdrottning, Oscar Wilde, Albert Einstein, Salvador Dali, John Lennon, Rowan Atkinson og Sasha Baron Cohen eru dæmi um þann skara orðheppinna og hnyttinna einstaklinga sem finna má í þessari bók. Í bókinni eru teikningar eftir höfundinn af -llum þeim sem koma við sögu.
Í bókinni er einnig að finna grín úr ýmsum áttum, barnaspeki, þversagnir, veggjakrot og fleira.
Bók sem grípa má til við öll tækifæri.