Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Strákurinn í röndóttu náttfötunum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 185 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 185 | 3.490 kr. |
Um bókina
Bruno, sem er níu ára þýskur drengur í síðari heimsstyrjöld, veit ekkert um helförina eða grimmdarverk landa sinna erlendis. Dag einn flytur fjölskyldan úr notalegu húsi þeirra í Berlín og upp í sveit þar sem hann hefur engan til að leika við.
Þar kynnist hann Shmuel; strák sem lifir undarlegu lífi handan girðingar og klæðist þar að auki röndóttum náttfötum – eins og allir aðrir hinum megin gaddavírsins. En vinátta Brunos og Shmuels á eftir að draga dilk á eftir sér og hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar.