Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Stelpur geta allt
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 270 | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 270 | 890 kr. |
Um bókina
Íslenskar stelpur geta allt sem þær vilja – og jafnvel meira til. Og þær geta tekist á við ótrúlegustu erfiðleika og sigrast á þeim. Hér er að finna viðtöl við 22 stelpur sem annaðhvort hafa náð frábærum árangri á einhverju sviði eða upplifað eitthvað óvenjulegt eða sérstakt. Stelpurnar segja hér sögu sína á einlægan og opinskáan hátt, um raunverulegar upplifanir, lífsskoðanir og ýmislegt annað. Inn á milli eru svo nafnlausar reynslusögur stelpna og frásagnir kvenna frá unglingsárum sínum – kvenna sem eru fyrirmyndir margra stelpna í dag.