Steindýrin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 1.490 kr. | Setja í körfu | |
Innbundin | 2008 | 2.565 kr. | |||
Rafbók | 2019 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 1.490 kr. | Setja í körfu | |
Innbundin | 2008 | 2.565 kr. | |||
Rafbók | 2019 | 990 kr. |
Um bókina
Hvernig getur hundur breyst í styttu? Það er eitthvað meira en lítið dularfullt. En þannig byrjar þessi saga.
Hringur, hundurinn hans Úlfs gamla, breyttist í styttu og um leið lét allt fullorðna fólkið í þorpinu okkar eins og hann hefði aldrei verið til. Og hann var ekki eina dýrið sem hvarf sporlaust og skildi eftir sig steingerða eftirmynd. Við urðum að komast til botns í þessu. Þess vegna fórum við Erla, Haukur og ég inn í Dimmahelli og lögðum upp í ævintýralegri leiðangur en nokkurt okkar hefði getað ímyndað sér.
Gunnar Theodór Eggertsson hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir þessa spennandi sögu sem hlaut einróma lof gagnrýnenda.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 5 klukkustundir að lengd. Stefán Benedikt Vilhelmsson les.