Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Spegill undir fjögur augu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 1.380 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 1.380 kr. |
Um bókina
Ljóðabókin Spegill undir fjögur augu er eftir Jóhönnu Sveinsdóttur (1951-1995). Jóhanna lést af slysförum 8. maí 1995 og lét eftir sig fullbúið handrit að þessum ljóðabálki.
Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur fylgir bókinni úr hlaði m.a. með eftirfarandi orðum: „Spegill undir fjögur augu er margslunginn ljóðabálkur sem hefur tungumálið sjálft að aðalviðfangsefni, mál skáldskaparins sem fest er á blað með hinu „svarta sæði Satúrnusar“, blekinu. Textinn býr yfir ísmeygilegum húmor og íroníu en burðarás bálksins er sterkur ljóðrænn strengur.“
Ólöf Birna Garðarsdóttir hannaði útlit bókarinnar og kápu.