Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Spánarpóstar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 143 | 2.635 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 143 | 2.635 kr. |
Um bókina
Faðir lýsir fyrir dóttur sinni og syni, í bréfum frá sólarströnd, eigin bernsku og foreldrakynnum. Samhliða dregur hann upp svipdrætti íslenskrar þjóðarsögu síðustu áratuga með útsýn á Evrópumálefni líðandi stundar. Tilvísunin er á eigin bernsku við tvenns konar uppeldisaðstæður; á foreldra sem kosið hafa að kasta sér út í iðu borgarlífs í von um skjótfengna lífsfyllingu og fósturforeldra sem spyrna gegn þróuninni með gamla laginu. Spánarpóstar vitna með sínu lagi um ástríðubundna þörf síðustu kynslóða Reykvíkinga fyrir rótfestu á tímabili þegar fornar íslenskar sveitavenjur hafa verið af lagðar en borgarmyndin er þó enn varla annað en draumsýn.