Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sorgin í fyrstu persónu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2017 | 214 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2017 | 214 | 3.490 kr. |
Um bókina
Úrval ljóða eftir eitt helsta skáld Suður-Kóreu.
Ko Un hefur á löngum ferli sent frá sér tugi ljóðabóka, en að auki fengist við aðrar greinar ritlistar. Í seinni tíð hefur nafn hans oft borið á góma í tengslum við Bókmenntaverðlaun Nóbels. Verk hans hafa verið þýdd á fjölda tungumála, og þau notið vaxandi athygli um heim allan, enda verður kveðskapur hans að teljast á ýmsan hátt einstakur.
Gyrðir Elíasson færir ljóð þessa austurlenska meistara í íslenskan búning, og ritar að auki ítarlegan inngang þar sem fjölþætt listsköpun hans er sett í samhengi við viðburðaríka ævi.