Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sonnettan
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 144 | 5.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 144 | 5.190 kr. |
Um bókina
Er alþekkt sonnetta Snorra Hjartarsonar andstæð fjölmenningu á Íslandi?
Deilur um það verða til þess að menntaskólakennarinn Tómas hrekst úr starfi. Jafnframt eru erfiðleikar í hjónabandi þeirra Selmu. Í fríi á Spáni kynnast þau fólki af ýmsu þjóðerni, þ. á m. nokkrum Íslendingum.
Þá verður Tómasi ljóst að skuggi sonnettunnar er lengri en hann óraði fyrir.