Sönn sakamál 7: Þú þykist þekkja mig

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2022 168 2.890 kr.
spinner

Sönn sakamál 7: Þú þykist þekkja mig

2.890 kr.

sönn sakamál 7
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2022 168 2.890 kr.
spinner

Um bókina

Haustið 1994 var Erich litli að leika sér á landareign fjölskyldunnar rétt norðan við borgina Indianapolis þegar hann fann mannabein. Mömmu hans, Julie, brá að vonum en pabbi hans, Herb, sagði að leifar beinagrindar sem læknirinn pabbi hans hefði notað við kennslu. Hann hefði ekki vitað hvað ætti að gera við beinagrindina eftir að pabbi hans dó en ákveðið að lokum að grafa hana í jörðu svo að hún myndi ekki hræða neinn. Julie trúði manni sínum. Næstu misseri vöknuðu hins vegar með henni grunsemdir enda varð hegðun manns hennar æ undarlegri. Í júní 1996 þegar Herb var í burtu í fríi heimilaði hún lögreglunni að rannsaka landareign fjölskyldunnar. Á fáum dögum gróf lögreglan upp líkamsleifar ellefu karlmanna. Herb Baumeister viðurkenndi síðar að hafa myrt a.m.k. níu karlmenn til viðbótar á svæðinu við þjóðveg 70 milli sambandsríkjanna Indiana og Ohio. Er talið að hann sé einn stórtækasti raðmorðingi sögunnar.
Þú þykist þekkja mig er áhrifamikil og óhugnanleg frásögn um einn dularfyllsta fjöldamorðingja Bandaríkjanna.  Eins og í fyrri bókum skrifar Ryan Green á kraftmikinn og lifandi hátt eins og í bestu spennusögu.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Sönn sakamál 7: Þú þykist þekkja mig”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

3.690 kr.
3.490 kr.
Ekki staður fyrir aumingja
3.290 kr.
kentucky mannætan
2.890 kr.
Mannætumorðinginn
2.890 kr.
2.890 kr.
Dreptu þá alla!
2.890 kr.
Heimavistarmorðin
2.890 kr.
Bölvunin - Sönn sakamál 2
2.890 kr.
Grafin undir gistihúsi
1.090 kr.2.890 kr.

INNskráning

Nýskráning