Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Söngbók Gunnars Þórðarsonar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1986 | 80 | 1.795 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1986 | 80 | 1.795 kr. |
Um bókina
Gunnar Þórðarson er einn vinsælasti tónsmiður Íslendinga síðustu 40 ár. Hann hefur samið yfir 500 lög og hefur auk þess samið tónlist fyrir kvikmyndir og söngleiki. Einnig hefur hann útsett tónlist og stjórnað upptökum á fjölda hljómdiska. Á síðustu árum hefur Gunnar í vaxandi mæli fengist við klassíska tónlist og hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutt nokkur verka hans. Gunnari var veittur Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar árið 2002.