Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sóli fer á ströndina: Sokkalabbarnir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2024 | 18 | 1.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2024 | 18 | 1.890 kr. |
Um bókina
Sóli og Sokkalabbarnir fara í fjöruferð í góða veðrinu. Þau tína skeljar og borða nesti. Þegar krabbi kemst í klandur reynir á Sokkalabbana að koma til bjargar.
Í landi Sokkalabbanna búa tilfinningarríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar fá börn tækifæri til að skoða og reyna að skilja betur hinar ýmsu tilfinningar, hvort sem þær eru erfiðar, skrítnar eða skemmtilegar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar