Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Snorra-Edda á nútímaíslensku
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 157 | 3.190 kr. | ||
Kilja | 2015 | 157 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 157 | 3.190 kr. | ||
Kilja | 2015 | 157 | 2.590 kr. |
Um bókina
Edda Snorra Sturlusonar var rituð á fyrri hluta 13. aldar; verkið var hugsað sem kennslubók í skáldskap og bragfræði en varð um leið einstök heimild um norræna goðafræði og germanskan sagnaarf.
Snorra-Edda hefur lengi verið kennsluefni í framhaldsskólum landsins og textinn reynst mörgum erfiður viðureignar. Í þessari útgáfu hefur ný leið verið valin; Bjarki Bjarnason hefur snúið hluta Snorra-Eddu á auðskiljanlegt nútímamál og opnað öllum almenningi þetta stórkostlega verk.